3.9.2012 | 23:18
,,Þú mátt ekki koma í afmælið mitt"!!!
Afi minn var af þeirri kynslóð, þar sem kattspyrna var ekki hluti tilverunnar. Í eitt sinn spurði hann mig hvort það væri virkilega rétt að þjálfarar helltu sér yfir leikmenn sína eftir tapleik. Ég svaraði því til að ég vissi til þess að það kæmi fyrir, og þá ítrekað hjá sömu þjálfurunum. Hann sagði mér þá að þegar hann hafði mannaforráð að í stað þess að skamma menn í lok dags, eftir mistök þá fór hann heim og tók út sinn þátt, og skammaði síðan mannskapinn daginn eftir. Furðulegt - sagði hann - þá var oft lítið eftir til að skammast út af.
Viðtöl eftir leik, þegar leikmenn eru ekki búnir að jafna sig, eru oft heimskuleg. Jóhann Birnir Guðmundsson í Keflavíkurliðinu ætlar þannig ekki að bjóða fyrrum samherja sínum Guðjóni Árna Antoníussyni í afmælið sitt. Hér er Jóhann sennilega aftur orðinn fimm ára. Svo segir hann Guðjón óheiðarlegan. Það verður örugglega súkkulaðikaka og blöður í afmælinu hjá Jóhanni og öllum öðrum boðið nema Guðjóni Árna.
Jóhann missir sig í hita leiksins og fær rautt. Það að leikmenn komi að hvor öðrum ógnandi er eitt en afar sjaldgæft er að menn skalli menn viljandi.
Þegar Jóhanni hefur runnið reiðin, ætti hann ekki að láta duga að biðja Guðjón afsökunar á ummælum sínum, heldur að gera það einnig í fjölmiðlum. Það ætti Gunnar Oddson þjálfari Keflvíkinga einnig að gera.
![]() |
Jóhann vildi rautt á Guðjón Árna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt 4.9.2012 kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.9.2012 | 07:30
Flóttamannalandið Ísland
![]() |
Fær viðbótarvernd á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. september 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10