30.9.2012 | 20:08
Þóra þurfti 130% fleiri kúlur, en dugði skammt
Samkæmt frétt Visis.is fékk Þóra Arórsdóttir rúmlega 15 milljónir í styrki vegna forsetakosninganna. Ólafur Ragnar fékk hins vegar aðeins um 6,5 milljónir. Visir.is kallar þennan mismun rétt ríflega tvöfaldan. Það vakti athygli fyrir nokkru að sérstaklega var tekið fram að ríflegur stuðningur við Ara Trausti sem hann fékk frá fyrirtæki Finns Ingólfssonar. Visir.is er ekkert að koma með greiningu um stuðning við Þóru Árnórsdóttur, sem fékk eins og kunnugt er mjög ríflegan ,,faglegan" stuðning frá Stöð 2 og Baugsmiðlunum, í formi hlutdrægrar fréttamennsku.
Nú þegar kosningar eru fyrir löngu um gerð gegnar geta fjölmiðlar Jóns Ásgeirs ekki sýnt enn hlustleysi gagvart frambjóðendum.
Bloggar | Breytt 1.10.2012 kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.9.2012 | 09:09
Að byggja upp virðingu og heiður hjá öðrum?
Ungir Samfylkingarmenn ætla að einbeita sér að byggja upp virðingu og heiður hjá Jóhönnu Sigurðardóttur. Það verður mikið og erfitt verk . Jóhanna Sigurðardóttir naut stuðnings 65% íslensku þjóðarinnar þegar hún byrjaði sem forsætisráðherra, sá stuðningur er nú kominn niður í um 15%. Það er algjörlega rangt að forsætisráðherrar missi virðingu og traust, á erfiðum tímum. Fyrir bestu leiðtoga heims eru slíkar aðstæður þær bestu.
Ólafur Þ Stephensen ritstjóri Fréttablaðsins lýsir þessu ágætlega í eftirmælum um Jóhönnu Sigurðardóttir. Hún sé kröftugur baráttumaður, sem lítið gefur eftir. Sé í baráttu en ekki samvinnu. Sé að knýja í gegn í stað þess að vera leiðtogi. Niðurstaðan er átök á Alþingi, innan stjórnarflokkana og í þjóðfélaginu. Annað hvort hlýða menn eða eru í andstæðingar Jóhönnu. Virðing fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur byggist á baráttu hennar fyrir þeim sem minna mega sín í gegnum tíðina. Í stjórnartíð hennar sem forsætisráðherra kemur hins vegar að baráttuaðferðir hennar og leiðir, bæta ekki kjör þeirra sem minnst mega sín.
Á sama tíma og formaður Ungra jafnaðarmanna vill hann vinna að ,,Auknu umræðulýðræði og vinna að því að uppræta óvinavæðingu". Þetta þýðir að fara frá vinstri stefnu Jóhönnu Sigurðardóttur og ólýðræðislegum vinnubrögðum hennar. Í átt til jafnaðarstefnu.
Þetta sama kom fram í forsetakosningum í sumar. Þóra Arnórsdóttir sem var að sjálfsögðu fulltrúi Samfylkingarinnar í kosningunum. Hún reyndi allt sem hún gat til þess að þvo þann stimpil af sér, en tókst ílla. Hún var orðin á móti aðild að ESB. Hún afneitaði Jóhönnu og Steingrími. Hún gagnrýndi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í stóru málunum á þingi, að þau væru unnin í ósátt. Umfram allt vildi hún aftur samráð og samvinnu að vinna saman, í stað núverandi ástands.
Virðing og heiður, vinnur fólk sér helst inn af verkum sínum. Orðstý Jóhönnu Sigurðardóttur hefur hún skapað að mestu sjálf. Vissulega hörkuduglegur baráttumaður, en afar slakur leiðtogi. Það endurspeglast í trausti almennings á henni. Hún gerir sér grein fyrir að Samfylking og VG eru ekki að halda áfram í ríkisstjórn. Framundan eru a.m.k. 18 ára endurhæfing. Sá tími er henni óbærilegur.
Ungir jafnaðarmenn verða komnir yfir miðjan aldur áður en Samfylkingin á nokkurn möguleika að komast aftur í ríkisstjórn. Á þeim tíma hefur þeim ekki tekist að pústla saman brotinni virðingu og heiðri Jóhönnu Sigurðardóttur.
![]() |
Nýr formaður ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 30. september 2012
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10