19.1.2013 | 19:35
Svikalogn í Kópavogi?
Nú koma bæjarfulltrúarnir okkar í Kópavogir og setja á stofn forsætisnefnd, sem hefur það hlutverk að undirbúa bæjarstjórnarfundi. Þá vonast bæjarfulltrúarnir að ástand mála muni batna á bæjarstjórnarfundum. Tilurð þessa máls, er að eftir að fyrri meirihluti sprakk, eftir að Guðríður Arnardóttir oddviti Samfylkingarinnar náð að sprengja upp meirihlutann, og samstarfsflokkar Samfylkingarinnar neituðu að starfa meira með Samfylkingunni ef Guðríður yrði þar í forystu. Þetta þýddi að frúin kom arfavitlaus á fundi og ekkert var hægt að tjónka við skassið. Í stað þess að samþykkja vítur á samflokksmanneskju sína, lagði Hafsteinn Karlsson fram tillögu að siðanefnd. Í hana voru skipaðir grænjaxlarnir í bæjarstjórn, og af sérstakri ,,háttvísi" lögðu þeir fyrst til að lausnin fælist í því að margfalda persónuleg laun sín fyrir störf sín í bæjarstjórn. Oddvitar flokkanna fölnuðu upp og fengu reglustiku lánaða úr Hádegismóum og lömdu grænjaxlana í hausinn og afturendann.
Þar sem ekkert hafði formelaga verið samþykkt, ákvað Guðríður að lengja alla fundi Bæjarstjórnar með því að gera athugasemdir við allar tillögur Bæjarráðs, sem þýðir að öll mál sem hægt hefði verið að afgreiða þar, var nú ekki mögulegt og það þýddi enn lengri bæjarstjórnarfundi. Sjálfsagt var frúin að nýta sér tækifærið sem enn gafst til að sýna innræti sitt.
Ég ákvað að fylgjast síðan með afgreiðslu bæjarstjórnar á þessu máli. Á sama tíma var fylgst með Fésbókinni, sem báðir grænjaxlarnir notuðu til þess að níða þá á bæjarstjórnarfundinum sem ekki voru þeim fyllilega sammála. ( sjálfsagt dæmi um hið ,,nýja siðferði" ) Ef þetta þýðir ný og bætt vinnubrögð í bæjarstjórn Kópavogs þá er þekkingu minni á félagsmálaum farið að hraka.
![]() |
Auka samstarf í bæjarstjórn Kópavogs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 20.1.2013 kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. janúar 2013
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10