25.3.2013 | 23:26
Minnumst Icesaveníðinganna í komandi kosningum!
Ef þá á eftir að velja versta samning Íslandssögunnar kemur aðeins einn til greina, Svavarssamningurinn í Icesave málinu. Þó þjóðin hafi fellt þennan samning nánast með fullu húsi, er enn lið úr innsta trúarliði samfylkingarinnar sem enn telur að þessi samningur hafi veri alveg ágætur. Það notar öll möguleg tækifæri að níða þá menn sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði felldur. Fremstur hataðra hjá samfylkingunni er Ólafur Ragnar Grímsson, okkar ágæti forseti. Á Eyjunni í dag kemur einn samfylkingarsnúðurinn Karl Th. Birgisson og ræðst á annan heiðursmann, sem þjóðin á mikið að þakka Ragnar Hall. Þessi undirmálsmaður Karl Th. Birgisson kann ekki einu sinni að skammast sín, heldur hælir sér af því að hafa stutt Svavarssamninginn sem hefði sett þjóðina endanlega á hausinn.
Nú fer að líða að síðustu mánaðamótum sem við þurfum að hafa vinstri stjórn á Íslandi. Þjóðin er þegar farin að fagna.
Minnumst allra þeirra í samfylkingunni sem vildu koma Íslandi á vonarvöl. Þar voru einnig piltarnir sem nú kallar sig bjarta framtíð, útibú frá samfylkingunni. Í sama hópi voru allir ráðherrar VG, nema Ögmundur og núverandi þingmenn VG. Megi uppskera þeirra í komandi kosningum verða í samræmi við það sem þeir til sáðu.
Bloggar | Breytt 26.3.2013 kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 25. mars 2013
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10