Skildi Ómar Ragnarsson vita af þessu?

Landvernd og Fuglavernd sendu skrifstofu Ramsar-samningsins erindi þar sem farið er fram á að samningurinn rannsaki möguleg áhrif 45-90 MW jarðvarmavirkjunar Landsvirkjunar í Bjarnarflagi á lífríki Mývatns. Það hefur tekið Umhverfisstofn 6 mánuði að svara erindi Ramsar sem barst í október s.l. Auðvitað hefði það verið afar vandræðalegt fyrir núverandi ríkistjórn ef virkjun í Bjarnaflagi hefði verið alfarið hafnað. Alveg óbærileg. Hvernig hefði þá Steingrímur Sigfússon getað keypt sér atkvæði í Norð Austur kjördæmi?

Skildi Ómar Ragnarsson vita  af þessu dæmi? Skiptir þetta Ómar einhverju máli? Mun hann enn og aftur fordæma óhæfuverk þessarar ömurlegu ríkisstjórnar, eða syngja gleðisöngva á kosningaskrifstofum  þessara náttúruníðinga. 


Bloggfærslur 19. apríl 2013

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband