22.4.2013 | 18:08
Síðasti hringurinn hafinn
Þá er síðasti hringurinn í kosningahlaupinu hafinn. Sveitastrákurinn hefur óvænt leitt hlaupið, en nokkuð er af honum dregið. Líklegast er að Framsókn lendi í 2 sæti með 24-25%. Sá öflugi og stóri verður væntanlega með um eða yfir 30%, Sjálfstæðisflokkurinn er í mikilli sókn. Þá kemur sigurvegari síðasta kosningahlaups, samfylkingn haltar áfram mikið löskuð en kemst líklega í mark með aðeins um 10% fylgi. Fyrrverandi formaður hvetur mótherjanna áfram. Sá umhverfisvæni og rauði VG nær sennilega 5-6% sem er áfall, en þar er fyrrverandi formaður líka til óþurftar. Það sama má um fyrrum Bjarta framtíð sem nú hefur verið endurskýrð Einhver framtíð og verður líklega sameinuð þeim halta eftir kosningar. Þá eru það bara Píratarnir sem legni vel var afleitað af fyrrum Besta flokknum. 5-7% verður líkleg staða. Þetta er ekki lengur nein spenna í dæminu. Öllum er nú ljóst hvernig fer. Gleðilega hátíð!
Bloggar | Breytt 23.4.2013 kl. 08:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 22. apríl 2013
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10