VG ræðst harkaleg á Steingrím Sigfússon. Verður honum vært í VG?

Það vekur mikla athygli að forysta VG hefur nú snúist gegn sínum gamla formanni Steingrími Sigfússyni varðandi virkjun í Bjarnaflagi. Mál sem samþykkt var á Alþingi fyrir tilstuðlan Steingríms Sigfússonar sem átti að tryggja honum góðan stuðning fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Stjórn VG er komin með kaldar fætur í málinu og hafnar nú þessu baráttumáli Steingríms Sigfússonar alfarið. Nú er bara spurningin hvað verður um Steingrím. Lára Hanna Einarsdóttir á þakklæti skilið fyrir að taka þetta saman á myndrænu formi og deila til almennings. 

 


Bloggfærslur 25. apríl 2013

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband