Gunnar Birgisson til Reykjavíkurborgar?

Það er afar dapurt að samtökum aldraðra hafi gegnið erfiðleika að fá lóðir í Reykjavík. Á sama tíma og iðnaðarmenn halda áfram að streyma til Noregs eftir vinnu er afar óeðlilegt að framkvæmdir innanlands strandi á stjórnmálamönnum eða hægvirku stjórnkerfi. Byggingarmarkaðurinn er frosinn, nema í Kópavogi þar sem byggingarkranarnir prýða nýju hverfin. Iðnaðarmenn að fá vinnu og bjartsýnin hefur tekið völdin. Það er því áhugaverð hugmynd að fá Gunnar Inga Birgisson til þess að fá málin til þess að fara að hreyfast í byggingarmálunum í Reykjavík. Það er kominn  tími til þess að okkar góðu iðnaðarmenn fái nóg að gera, þ.e. þeir sem ekki eru fúnir til Noregs.
mbl.is Fá ekki lóðir í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. apríl 2013

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband