12.4.2014 | 18:57
Nýr ESB flokkur gæti tekið yfir samfylkinguna.
Mikill órói er innan samfylkingaunnar vegna umræðu um stofnun á nýjum ESB flokki. samfylkingin hefur ekki náð vopnum sínum og Árni Páll þykir hafa staðið sig afleitlega. Á sama tíma og einhverjir innan samfylkingarinnar vona að þessir flokkur verði að veruleika eru fleiri innan flokksins sem lesa í skoðanakannanir og lesa að þá muni fylgi núverandi samfylkingar ekki ná 5% og því þurrkast út. Þeir eru skelfingu lostnir. Stuðningsmenn Dags Eggertssonar gera nú allt í því að koma í veg fyrir stofnun nýs flokks.
Suðnigsmenn Katrínar Jakobsdóttur hjá VG eru heldur ekki kátir, því í ljós kemur að stuðningsmenn Árna Þórs Sigurðssonar ætla sér inn í hinn nýja flokk, en vilja ekki að Árni fylgi, vegna frammistöðu hans í Sparisjóðsmálinu en hann er sagður hafa selt stofnfjárbréf fyrir milljónatugi sem hann fékk fyrir slikk.
Sá sem er þó pirraðastur vegna þessa nýja flokks er sjálfur guðfaðir samfylkingarinnar Jón Ásgeir Jóhannesson sem nú sér fram á langan fangelsisdóms vegna núverandi dómsmála. Hingað til hefur hann sloppið en nú sjá menn fyrir sér að falli dómur honum í óhag, gæti Jón Ásgeir fengið rúmlega 10 ára dóm.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 12. apríl 2014
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10