18.4.2014 | 12:16
Fátæktarvæðingin - árin hans Stefáns

Hún er skelfileg skýrsla Barnaheilla um fátækt barna á Íslandi. Á árunum eftir hrun 2008-2012 var okkur sagt að slegin yrði skjaldborg um heimilin í landinu og þó sérstaklega þá sem minna máttu sín. Framkvæmdin var svo allt önnur. Allur tíminn fór í gæluverkefni ESB, Stjórnlagaþing og síðan endurhæfingu óhæfra stjórnmálamanna. Þekktasta af slíkum verkefnum þegar Svavar Gestsson var sendur til Bretlands til þess að æfa sig í samningagerð og kom með Svavarssamninginn fræga um Icesave.
Til þess að tryggja framkvæmdina varðandi þá sem minnst mega sín var kallaður fram á gólfið Stefán Ólafsson sem mikið hefur rannsakað og skrifað ósköp um jöfnuð og fátækt. Stefán tók að sér að vera formaður stjórnar Tryggingarstofnunar og þáði feita bita úr lófa valdhafa. Sem þakklætisvott skrifaði Stefán ótt og títt til þess að dásama valdhafa, á meðan hann úðaði í sig veitingunum af borði Steingríms og Jóhönnu.
Það er engin hætta á að Stefán Ólafson biðji þjóðina afsökunar. Börnin sem ekki gátu haldið upp á afmælið sitt, eða þurftu að fara í biðraðir með foreldrum sínum eftir matargjöfum til hjálparstofnanna ættu að minnast þessara ára sem áranna hans Stefáns Ólafssonar, þau ár eru sem betur fer liðin.
![]() |
Fátækt íslenskra barna aukist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 18. apríl 2014
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10