4.5.2014 | 10:56
Vinstri flokkur með hægra ívafi!
Nú er nýr vinstri flokkur í burðarliðunum. Vinstri flokkur heitir það þegar meirihluti flokksmanna eru vinstri menn, því þó að hægri menn standi að stofnun á slíkum flokk er það flokksþing sem ákveður stefnuna, ekki þeir sem stofna flokkinn. Þegar samfylkingin var stofnuð var hún tilorðin til þess að sameina alþýðuflokk, Alþýðubandalag og Kvennalistann. Margrét Frímannsdóttir varð formaður, og Jón Baldvin Hannibalsson varð fúll svo og Svavar Gestsson og Steingrímur Sigfússon. Áherslurnar voru ekki alveg eins og þeir vildu hafa þær og þess vegna var VG stofnaður. Jón Baldvin var sendur í útlegð, annars hefði hann líka stofnað nýjan flokk. Þá hefði sameining flokkanna orði slík, að auk nýja flokksins hefði verið stofnað nýtt Alþýðubandaldag og nýr alþýðuflokkur. Margrét átti að vera límið til þess að halda þessum þremur öflum saman. Næst tók Ingibjörg Sólrún við og þá var öllum ljóst að alþýðuflokksmenn og Alþýðubandalagsfólk hafði orðið undir í ,,sameiningunni". Til allar hamingju gekk Jón Ásgeir til liðs við batteríið og hélt flokknum á floti. Einkavæðing bankanna varð að hans skapi og samfylkingin óð í peningum.
Nú hefur þetta lið fengið Benedikt Jóhannesson, Þorstein Pálsson og Svein Andra til liðs við sig, og með þeim óánægðir alþýðuflokksmenn, Allaballar og Kvennalistakonur. Sagt er að í miðstjórninni verði Jóhanna Sigurðardóttir, Steingrímur Sigfússon, sem er á svarta lista VG, Svavar Gestsson og Indriði Þorláksson. Þessa nýju samfylkingu kalla þau Viðreisn og einkunnarorðin verða víst ,,Eigum ekki viðreisnar von".
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 4. maí 2014
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10