8.6.2014 | 18:49
Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins tjáir sig!
Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir að íslenskir eiginmenn múslímskra kvenna á Íslandi, sem Sigþrúður þekkir til, beri ábyrgð á kúgun og ofbeldi gagnvart konunum - ekki samlandar þeirra.
.... og hvað þýðir þetta?
Þýðir þetta að kristnir eiginmenn kúgi konur sínar meira en múslímar, eða eiginmenn af öðrum trúarbrögðum?
Þýðir þetta að kúgun kvenna í löndum þar sem múhameðstrú er ríkjandi sé minni en t.d. í löndum þar sem kristin trú er ráðandi?
Á bak við fullyrðingar framkvæmdastýrunnar hljóta að liggja rannsóknir, sem fjölmiðlar ættu að birta.
Ef til vill eru fullyrðingar um kúgun kvenna í löndum múslimalöndum eru rangar, þá þarf sannarlega að taka til í fjölmiðlum á Vesturlöndum, og væri þá ekki tilvaldið að fá Sigþrúði Guðmundsdóttur til þess leiðrétta þessa fjölmiðla.
Auðvitað eru múslimar misjafnir eins og aðrir, en við skulum lita á eitt viðtal við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Vísi.is. sjá hér
Sigþrúður ætti að slá á þráðinn í eitthvert af fjölmörgum kvennaathvörfum í Kabúl, eða til Ingibjargar Sórúnar til þess að fá upplýsingar um hverrar trúar þessir kúarar eru þarna úti.
Nú er full ástæða til þess að fjalla um þessi mál af virðingu fyrir öllum trúarhópum. Við erum fjölþjóðasamfélag, en við eigum að vera óhrædd að taka umræðuna t.d. um kröfur um íslenskukunnáttu, um aðlögun að íslensku samfélagi ofl. rétt eins og aðrar þjóðir gera í vaxandi mæli. Þá er mikilvægt að farið sé sem réttast með staðreyndir. Það á við um Sigþrúði Guðmundsdóttur framkvæmdastýru Kvennaathvarfs rétt eins og alla aðra.
![]() |
Íslenskir karlar beita ofbeldinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 8. júní 2014
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10