28.8.2014 | 08:30
Knattspyrnuveilsan í kvöld!
Íslensk knattspyrna er á uppleið og leikur Stjörnunnar gegn Inter Milan á San Siro. Það er uppskera knattspyrnunnar á Íslandi í ár og það er góð uppskera. Það er með ólíkindum hversu vel félögin hérlendis hafa haldið sinni stefnu, þrátt fyrir efnahagshrun, og hversu mikil gæði knattspyrunnar er. Í ár var gert ráð fyrir fimm liðum sem myndu berjast um titilinn, sem segir um breiddina. FH hefur verið leiðandi undanfarin ár með KR ekki langt undan, og nú bætist Stjarnan í hópinn. Val og Breiðablik var spáð góðu gengi, en það hefur því miður verið skrykkjótt í ár, Víkingur og Keflavík hafa í staðinn komið sterk inn.
Stjarnan er ekki að spila í dag til þess að slá Inter Milan út, það besta sem gæti gerst er að liðið spili sinn bolta og fari ekki út í að spila stífan sóknarbolta, né að leggjast allir í vörn. Í fyrri leiknum kom fljótlega fram veikleiki vinstra megin í vörninni, sem kostaði m.a. fyrsta og þriðja markið í síðasta leik. Í þessu hefur örugglega verið unnið.
Með leiknum í kvöld, hver svo sem úrslitin eru, eru íslensku félögin og KSÍ hafa skilað starfi, sem kallar á virðingu.
![]() |
Allir vilja spila á San Síró |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 28. ágúst 2014
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10