Blindu mennirnir lýsa fílnum!

Skynjun okkar mannskepnunarinnar er svo takmörkuð að henni hefur verið lýst með dæmisögunni af blindu mönnunum sem lýstu fílnum. Snerting þeirra mótaði sýn þeirra á fílnum hvort sem hún var á rananum, fótunum, eyrunum, fílabeini eða öðrum líkamshlutum. Viðtalið sem þar sem laganemarnir ungu sem heimsóttu Norður Kóreu lýsa upplifun sinni, útskýrir fyrir okkur líka hvernig fólk í gegnum árin upplifði og lýstu fyrir öðrum hvað það sá, en ekki síður það sem það sá ekki. 

Hér eftir eigum við ekki bara lýsingu blindu mannanna, heldur líka ungu lögfræðinemanna sem fóru til Norður Kóreu. Í þeirra augum var skynjun alls heimsins á Norður Kóreu röng, þeir höfðu jú verið þar, þó undir strangri gæslu væri!

  


mbl.is Alveg bannað að krumpa foringjann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. ágúst 2014

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband