5.11.2023 | 02:30
Populisminn
Var búinn að ákveða að skrifa blog um populisma. Svo las ég ljóð eftir snillinginn og skáldið Ragnar Inga Aðalsteinsson frá Vaðbrekku. Fæ að setja það hér inn. Er hægt að skrifa betur?
Alhæfingarhálfvitar og skoðanir í neytendapakkningum
Áður en kemur til tjáskipta skulum við ævinlega gæta þess
að skoða aðeins aðra hlið þess málefnis sem um ræðir.
Það hálfa er nóg.
Losum okkur við alls konar útúrdúra og staðreyndatínslu
málavextir eru íþyngjandi.
Það sýnir sig að við sem alhæfum alltaf út frá annarri hliðinni
eigum miklu betra með að ná til fólks,
skoðanir okkar eru einfaldar,
við höfum sneitt af þeim alls kyns flækjur og lagað þær
að þörfum neytenda.
Þannig virkar tjáningarfrelsið.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 03:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 5. nóvember 2023
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10