25.7.2023 | 05:33
Á afturlöppunun?
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi kom í Sprengisand s.l. sunnudag og talaði hreint út. Fór yfir Lindarhvolsmálið á skýran og skilmerkilegan hátt. Trúnaðarleki á vinnuskjali á Alþingi getur bara þýtt, að lekadýrið verður án efa dregið fyrir dóm, en getur ekki bara sagt af sér. Hrokinn í Þórhildi Sunnu er hins vegar það mikill að hún mun ekki hætta sjálfviljug. Í einhverjum ríkjum yrði hún hengd upp á afturlöppunum öðrum til viðvörunar. Það á örugglega ekki eftir að gerast hér. Duglegt spark í afturendann verður örugglega látið duga, þegar henni verður hent út. Björn Levý mun örugglega gera eitthvað af sér þannig að hann fái að fjúka líka. Það verður áhugavert að fylgjast með hvernig almenningur tekur á populistunum sem ætluðu að nota þetta mál sér til framdráttar. Það er auðvitað ekkert lögbrot að blaðra og bulla. Það ætti hins vegar að halda því til haga. Nú er sumar og Alþingismenn fara að komast í berjamó. Svo kemur haustið og krakkarnir fara í skólann að nýju. Fá skólatösku. Píratar munu eflaust berjast fyrir því að þeir seku fái ekki starfslokasamning, heldur bara atvinnuleysisbætur. Einhverjir Alþingismenn fá örugglega að taka pokann sinn strax þegar Alþingi kemur saman að nýju.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 06:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 25. júlí 2023
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10