9.7.2023 | 21:46
Trúnaðarbrotið
Margar stéttir eru bundnar trúnaði í starfi sínu. Í mörgum tilfellum er um algjört grundvallaratriði að fólk geti treyst því að trúnaður sé virtur. Tökum dæmi heilbrigðiskerfið. Þangað leitar fólk, og verður að treysta því að með þær upplýsingar sé farið sem trúnaðarmál. Segjum svo að Þórhildur Sunna leiti til geðlæknis. Alveg örugglega hafa alþingismenn í gegnum tíðina þurft að leita til geðlæknis, rétt eins og aðrar stéttir. Segjum svo að viðkomandi geðlæknir væri pólitískur andstæðingur Þórhildar Sunnu og hann hafi þá skoðun að það væri mikilvægt út fá almenningshagsmunum að fólk fengi að vita af hverju Þórhildur hegðar sér eins og alþjóð þekkir. Má hann þá birta upplýsingar um Þorhildi Sunnu. Alls ekki. Ég myndi verja rétt Þórhildar til trúnaðar alveg til jafns við aðra þjóðfélagsþegna. Alveg sama hvað mér þykir um skoðanir hennar, áherslur eða hegðun. Brot á þagnarskyldu getur bara þýtt eitt. Viðkomandi lækni yrði umsvifalaust vísað úr starfi. Það sama gildir um mál Þórhildar Sunnu. Í ljósi þess að Þórhildur er lögfræðimenntuð má henni vera fullljóst trúnaðargrot hennar mun hafa afleiðingar. Sennilega langar Þórhildi ekki lengur að vinna á Alþingi, eða hún hefur fengið áhugavert atvinnutilboð. Þá hefði verið hreinlegra að óska leyfis að fá að stíga til hliðar. Held að sjúkleg athyglisþörf hennar ráði vali hennar á útgönguleiðinni.
Viðskipti og fjármál | Breytt 10.7.2023 kl. 07:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. júlí 2023
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10