11.9.2023 | 23:18
Leggjum RÚV niður.
Hef verið mikill aðdáandi BBC og einnig þýskra ríkisfjölmiðla. Þar er hlutleysi lykilatriði. Meir og meir hef ég fengið efasemdir hér heima. Við höfum rétt til þess að velja okkur trúfélög, ekki vera bundin að greiða til eins umfram annað. Þá eigum við að fá að velja þá fjölmiðla sem við viljum hafa. Sem áður mikill stuðningsmaður RÚV, er ég það ekki lengur. Ákveðnir slappir starfsmenn RÚV ákveða að starfsmenn séu svo slappir að þeir hafi ekki getu til að vera hlutlausi Þá er jarðvegur fyrir RÚV brostinn sem ríkisfjölmiðil. Ég vil ekki greiða til RÚV árlega, með mínum sköttum. Vil ráðstafa mínu framlagi annað. Starfsmenn eins og Egill Helgason, Gísli Marteinn Baldursson og Sigríður Dögg Auðunsdóttir hafa sannfært mig með frammistöðu sinni, að tíminn er kominn. Leggjum RÚV niður. RÚV er algjör tímaskekkja!
Viðskipti og fjármál | Breytt 12.9.2023 kl. 06:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 11. september 2023
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10