4.9.2023 | 22:34
Líka þjófótt?
Það er þekkt saga af ungri stúlku, sem fékk þá spurningu frá kennara sínum. ,,Hvaðan hefur þú það að vera svona lygin? Kom svarið ákveðið. Ja, ekki lýgur mamma, og svo kom lög þögn og afar lágvært svar, og ekki lýgur pabbi! Pabbi hennar var einhver lygnasti maður í þorpinu og þó víðar væri leitað. Svandís Svavarsdóttir segir í viðtali við fjölmiðla í dag að hún hafi ekki ekkert fengið nema jákvæð viðbrögð, þegar hún tilkynnti ákvörðun sína um hvalveiðarnar". Svarið er ekkert nema spaugilegt. Svandís veit upp um sig sökina. Að öllum líkindum hefur hún brotið lög í vor, og ákvörðunin þá ekkert annað en gróf valdníðsla.

Bloggfærslur 4. september 2023
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10