Eru kennarar jafnari en aðrir?

Kjarasamningar í voru viðleitni til þess að ná þjóðarsátt. Enn og aftur fengu þeir sem verst stóðu mest. Það mun ekki ganga til lengdar því þá hefur það litla þýðingu að afla sér menntunar. Samningarnir skila öllum hins vegar allnokkru, ef þeir halda. Því reynir á þeir sem síðar semja virði ramman. Allir jafnir. Nú eins og áður koma hópar fram sem vilja vera jafnari en aðrir. Fyrst kennarar. Það er sérlega slæmt nú í ljósi umræðna um skólakerfið, og sýnir mikið dómgreindarleysi. Svo koma kröfurnar upp í rjáfri. Borgarstjóri bendir síðan á að veikindadagar og frí eru óásættanleg innan kennarastéttarinnar. Það ástand verður að skoða sérstaklega. Þá er ráðist á borgarstjóra og kennarar hóta uppsögnum. Það er almenningur en ekki kennarar sem á að vera móðgaður. 


Bloggfærslur 22. október 2024

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband