23.11.2024 | 22:07
Reykjavíkurmódelið
Nú þegar vika er til kosninga er margt sem bendir til að Reykjavíkurmódelið verði einnig í landsmálunum. Samfylking og Viðreisn myndi ríkisstjórn, og þá sennilega með Framsókn. Píratar eru að mestu í kafi þessa dagana og litlar líkur til þess að þeir komi manni á þing. Hverju má búast við? Ungt fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af húsnæðislánum, því stefnan í íbúðamálum unga fólksins er þegar til. Unga fólkið getur bara leigt, nema börn ríka fólksins. EF litið er til reynslunnar af þessu formi í borgarmálunum, er ástæðulaust að vera með bjartsýni. Skuldasöfnun verður dyggð, og skattar verða hækkaðir. Lofaorðalistinn er langur.
Bloggfærslur 23. nóvember 2024
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10