25.11.2024 | 23:31
Viðreisn kemur út úr þögninni
Það þótti mörgum áhugavert að sjá hvernig Samfylkingin jók fylgi sitt framan af ári. Hæst mældist Samfylkingin með yfir 30% fylgi. Flokkforystan sagði sem minnst, á meðan ríkisstjórnarflokkarnir voru ósammála um mörg mál Flokksformaðurinn sagði baraa sem minnst. Hún hafði hins vegar byrjað að grisja í flokknum. Fyrst flaug Helga Vala út af þingi, og síðan lak aftökulistinn út. Þrátt fyrir pirring, gátu almennir flokksmenn ekki kvarað svona fylgi hafði ekki sést áður. Nokkrar grunnlínur voru þó lagðar. ESB aðild var ekki eitt af aðalmálunum. Svo kom að því að koma með punkta um Efnahagsmálin, og þá var ljóst að árangur og stefnan í borgarmálunum gat ekki farið með stefnu Kristrúnar Frostadóttur um árangur í Landsmálunum. Það mátti öllum vera ljóst að Dagur B. Eggertsson var ekkert velkominn um borð í landsmálin. Uppstillingarnefnd virti vilja Kristrúnar að vettugi og sprengjan hlaut springa. Fram að þessum tíma var Samfylkingin í forystu og Kristrún líklegasta forsætisráðherraefnið. Þá kemur næsta sprengja Þórður Snær Júlíusson mætir í Spursmál hjá Stefáni Einari Stefánssyni. Þetta var það síðasta sem Kristrún Frostadóttir og Samfylkingin mátti við.
Það er að gerast fleiri hlutir. Verkalýðshreyfingin er að gera sér grein fyrir að þéttingarstefnan í Reykjavík og Borgarlínan er að koma í veg fyrir að ungt fólk geti eignast eigið húsnæði. Hjá meirihlutanum í Reykjavík hefur komið æ sterkar fram að slík stefna sé algjört óþarfi. Það sé alls ekki stefna alls staðar í Evrópu. Á Íslandi hefur þetta verið lykilstefna, og meira að segja Stefán Ólafsson hefur komið með þá kröfu að aðilar í Eflingu geti eignast sitt eigið húsnæði
Við þessar aðstæður fer Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir með Viðreisn fram úr Kristrúnu og Samfylginni. Þorgerður orðin forsætisráðherrafenið. Ekki endilega mikið fagnaðarefni á öllum stöðum.
Við þessi tímamót ákveður Þorgerður Katrín að koma fram með stefnu Viðreisnar. Forystusauðurinn verður jú að vita hvert á að stefna.
Fyrsta málið er að lækka verðbólgu og vexti. Þetta er erfitt mál Fyrir Þorgerði Katrínu. Hún er guðmóðir Meirihlutans í Reykjavík og þéttingarstefna Reykjavíkurborgar er ein aðal ástæðan fyrir hárri verðbólgu og vöxtum. Þetta er jafn slæmt áhersluatriði og íbúðaál ungs fólks. Þorgerður Katrín gagnrýnir skuldastöðu ríkisins á sama tíma og skuldastaða Reykjavíkurborgar eru í hæstu hæðum
Áður en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekur við sem forsætisráðherra verður hún að útskýra fyrir okkur kjósendum hvernig henni tókst að greiða ásamt eiginmanni sínum rúm 1700 milljónir . Á Wikipedia segir: Í 2. bindi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslenska bankakerfisins, er fjallað um þá stjórnmálamenn og maka þeirra sem höfðu heildarlánastöðu sem var hærri en 100 milljónir króna. Nafn Þorgerðar Katrínar og eiginmanns hennar er þar ofarlega á blaði en heildarlán hennar og eiginmanns hennar námu nærri 1700 milljónum króna. Þorgerður Katrín sagði af sér sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins og tók sér tímabundið hlé frá þingstörfum þann 17. apríl 2010.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 25. nóvember 2024
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10