26.11.2024 | 10:36
Efnahagsmálin - húsnæðismálin.
Pawel Bartozek frambjóðandi Viðreisnar segir frá því í bloggi sínu: Við í Viðreisn höfum á fjölmörgum fundum fundum í verslunarmiðstöðum landsins spurt gesti og gangandi: Hvað liggur þér mest á hjarta?. Niðurstaðan var afgerandi. Vextirnir og verðbólgan er það sem fólk vill tala um. Skoðanakannanir staðfesta þetta. Það eru efnahagsmálin sem liggja fólki mest á hjarta. Aðrar skoðanakannanir fá aðra niðurstöðu, húsnæðismálin!
Greinendur eru nokkuð sammála, húsnæðisverð hefur rokið upp og hækkar þess vegna verðbólguna, því húsnæðiskostnaðurinn er inn í verðbólgumælingunum. Æ fleiri eru búnir að finna aðalsökudólginn. Eitt sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu hefur komið með þá stefnu að ung fólk þurfi ekki að eiga húsnæði, geti bara leigt eins og gert er víða í Evrópu. Þessi nýja stefna er bara í engum tengslum við vilja Íslendinga. milli 80 og 90% Íslendinga vilja eignast sitt eigið húsnæði.
Almenningur vill ekki leiguliðastefnu meirihlutans í Reykjavík s.l. 10 ár. Lengst af sátu í honum Samfylking, Viðreisn, Píratar og VG. Sl rúm tvö ár kom Framsókn inn í staðinn fyrir VG. Með því markvisst að brjóta ekki nýtt land t.d. þegar Breiðholtið var byggt, er verið að bjóða nánast eingöngu upp á þéttingarstefnu, sem skilar mun dýrari íbúðum. Forráðamenn ASÍ sögðu í vikunni, Það er verið að byggja íbúðir og húsnæði í Reykjavík sem væri ekki að biðja um af fólkinu. Of stórar og of dýrar íbúðir. Síðan er verið með skilyrði og kvaðir, of fá bílastæði og ekki íbúðir á neðstu hæð. Í umræðunni er að taka þurfi skipulagsvaldið af Reykjavíkurborg með lögum.
Pegar Pawel segir fólkið vilji ræða um efnahagalsmál þarf hann að skilja hvað fólkið er að segja. Hann endar blogg sitt á:
Its the economy, stupid. Já, hlustum á almenning. Þá þarf að breyta um stefnu. Húsnæðismálin eru stór hluti efnahagsmála.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. nóvember 2024
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10