12.5.2024 | 10:14
Lækka stýrivextirnir?
Það má reikna með að stýrivextirnir fari að lækka fljótlega. Það eru þó því miður nokkur ljón í veginum. Stærsta hindrunin er að opinberir starfsmenn eiga eftir að semja og þar hafa komið fram hótanir. Samningarnir fela í sér kjarabót fyrir alla, en þá koma fram fulltrúar úr opinbera geiranum og vilja fá meira. Þeir sem fyrst og fremst þyrftu að fá meira er unga fólkið okkar, öryrkjar og eldri borgarar, ásamt hópum meðal bænda og listageiranum. Fulltrúar frá opinbera geiranum hafa sýnt tennurnar, og þar eru fulltrúar úr órólegu deild Samfylkingarinnar. Á meðan ekki er búið að semja eykst þrýstingurinn á áhyggjur um launaskrið og þar með aukna verðbólgu. Önnur hættumerki er hækkandi lóðaverð hjá sveitarfélögunum. Það er bara ávísun á hækkun á húsnæðisverði, og var ekki á bætandi. Lykilatriði er að stærsta sveitarfélagið Reykjavík fari að sýna ábyrgð með að bjóða upp á aðrar lausnir en þéttingu byggðar, og bjóða upp á ódýrari lóðir á nýju landi. Sértaklega höfða til yngra fólks, þeim sem minna mega sín og eldri borgara. Það er ánægjulegt að lífeyrissjóðirnir ætla að koma inn á leigumarkaðinn en stjórnvöld, þ.e. bæði ríki og sveitarfélög, verkalýðshreyfingin og lífeyrissjóðirnr þurfa að vinna saman að gjörbreyta núverandi markaði. Það er vel hægt. Nýlega gagnrýndi Fjármálaráð ríkisstjórnina fyrir skort á aðhaldi í ríkisfjármálunum. Taka verður þessa gagnýni alvarlega en ríkissjóður er annar hluti opibera kerfisins, hinn hlutinn eru svietarfélögin þar verður líka að koma til aukið aðhald ef árangur í baráttunni við verðbólgunni á að nást.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 12. maí 2024
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10