Sjálfbođaliđsstarfiđ í skotlínu stjórnvalda

Sjálfbođaliđsstarf á Íslandi gerir Ísland ađ betra landi. Íţrótta og ungmennafélögin, slysavarnarfélögin međ Landsbjörg, kvenfélögin, Oddfellow, Kíwanis, Rotary og fleiri félög Starf ţessara félaga koma svo mörgu góđu áleiđis ađ án ţeirra vćrum viđ fátćkari og verri ţjóđ. Ţađ hvort hluti ţeirra innan ţessara félaga taka laun sem verktakar eđa launamenn skiptir afar litlu máli í stóra samhenginu. Ef til ţarf verđur ađ breyta lögunum. Skora á alţingismenn og ríkisstjórn ađ ganga í verkiđ. Sjálfbođaliđsvinna ţessara félaga er ómetanleg. Ţessi stađa félaga sem vinna í almannaţágu er óásćttanleg nú, en hún var ţađ líka í tíđ síđustu ríkisstjórnar. Bćđi stjórn og stjórnarandstađa ćttu ţess vegna ađ taka sig saman og breyta lögunum. 


Bloggfćrslur 15. apríl 2025

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband