29.4.2025 | 15:34
Samskipti Grænlands, Færeyja og Íslands
Samskipti Íslands við Grænland, Færeyjar eru mun minni en æskilegt væri. Ásókn Bandaríkjanna í Grænland kallar á að við sinnum þessum vinaþjóðum okkar mun betur en við gerum nú. Ragnar Axelsson sýnir okkur fegurð Grænlands vel, en einnig sýnir okkur mannlífið eins og það var, en einnig hvernig það er að þróast. Hrafn Jökulsson vann gott verk þegar hann með Hróknum stuðlaði að skákkennslu og skáksamskipum við Grænland. Margir Íslendingar fara í stuttar ferðir til Grænlands en allt of fáir. Við eigum að aðstoða nágrana okkar mun betur en við gerum. Efla menningarleg samskipti ofl. Það sama á um Færeyjar að mínu mati hafa þeir hjálpað okkur Íslendingum mun meira en við höfum hjálpað þeim. Þessar þjóðir í Norðvestur hluta Evrópu eigum að efla samstarf okkar og samskipti.
Bloggfærslur 29. apríl 2025
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10