31.8.2025 | 23:49
Hækkun gatnagerðargjalda?
Í byrjun árs 2024 eru gerðir kjarasamningar á vinnumarkaði og það til lengri tíma. Stefnumið þessara samninga voru að stuðla að minnkun verðbólgu og lækkun vaxta. Að þessum samningi komu verkalýðshreyfingin, atvinnurekendur og ríkið. Einn aðal galli þessa samnings ef stefnumiðunum á að ná, er að hluti opinberra geirans tekur ekki þátt í dæminu nema að hluta. Ríkið þarf að spara og passa upp á útþenslu, en sveitarfélögin taka ekki þátt nema að hluta, þó þau vissulega ættu að hafa mikinn hag að stefnumið samninganna náist. Nýjasta útspil hvað þetta varðar er afar mikil hækkun gatnagerðargjalda og það hækkun upp á tugi prósenta. Þetta verður að stöðva. Áhrifin eru hækkun húsnæðisverðs og húsnæðisliðurinn er einmitt sá sem haldið hefur verðbólgunni hvað mest uppi. Skoðun hvar hækkunin á að vera mest. Jú allt að 85% hækkun á fjölbýli þar sem lendir hvað mest á ungu fólki. Nú þegar er staðan sú að þéttingarstefna Reykjavíkurborgar hefur verið ein aðal ástæða þess að ungt fólk getur vart ekki eignast húsnæði nema að eiga ríka foreldra. Viljum við slíkt samfélag? Hækkun gatagerðargjalda mun ekki bara þýða hækkun á íbúðarverði heldur líka húsaleigu. Stjórnvöld verða að grípa hér inní og stöðva þessa aðför að ungu fólki.
Bloggfærslur 31. ágúst 2025
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10