7.3.2010 | 16:55
Allt aðrar aðstæður nú!
Stuttu eftir að Ólafur Ragnar Grímsson hafði synjað að staðfesta lög um ríkisábyrgð á Icesavesamningunum, hófst mikill áróður í Baugsmiðlunum. Við fengjum hvergi lán. Lánshæfismat myndi hrynja. Kostaður við það að semja ekki yrði þjóðinni ofviða. Allar þjóðir áttu að snúast gegn okkur. Sjónvarpið hafði samband við ,,sérfræðinga" sína sem sögðu okkur að lang mestar líkur væri að þjóðin myndi samþykkja þessi lög í þjóðaratkvæðagreiðslu. Fyrsta skoðanakönnun benti til þess að áróður spunameistarana skilaði árangri. Til þess að ljá þessum áróðri virkt var lagt fyrir þjóðina að þetta yrði ekki spurning um Icesave heldur um líf ríkisstjórnarinnar. Þórunn var aðeins ein af þeim sem var með þennan málflutning.
Þegar líða tók að kosningum var öllum ljóst að þjóðin myndi kolfella þennan samning. Þá voru þau Jóhanna og Steingrímur kölluð á fund spunameistarana. Þau fóru í brosæfingar eins og Halldór Ásgrímsson var settur í fyrir löngu síðan. Útspilið var Jóhanna og Steingrímur áttu ekki að mæta til þess að kjósa. Einhverjir úr innsta kjarna vöruðu við þessu og sögðu að þetta virkaði nú ekki vel upp á verðandi lýðræðisumræðu. Spunaneistarnir tóku völdin. Þórunn hefur skoðanir á grundvallarmálum í janúar í mars gildir allt annað. Hún er umhverfissinni í janúar, en í mars er hún harðasti álverssinni á Íslandi.
![]() |
Staðan breytt frá því í janúar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.