12.3.2010 | 12:04
Bölvað kjaftæði, alveg á leiðinni
Það var ljóst þegar þessi ríkisstjórn tók við að við mundi blasa fjöldi erfiðra verkefna. Icesave, erfiðleikar heimila og fyrirtækja, hrun krónunnar og svo atvinnuleysið.
Strax átti að bretta upp ermar og láta verkin tala. Fyrsta verkið sem Steingrímur tók að sér var að leysa Icesave. Þá var farið í gamlar kommúnistageymslur og dregnar upp tvær dúkkur og þær sendar út til Bretlands. Þjóðin fékk að vita að glæsileg niðurstæða biði okkar. Við vitum hvernig það fór. Síðan er reglulega verið að tilkynna okkur að jákvæð tíðindi séu rétt að koma. Boðað var til blaðamannafundar þar sem sýnd voru 8000 störf. Þau hafa nú ekki sést enn. Í gær kom enn eitt útspilið hjá Jóhönnu, enn er væntanleg lausn fyrir heimilin í landinu. Bara eftir nokkra daga. Enginn trúir, því að það veit að þetta er bara kjaftæði, bölvað kjaftæði. Þjóðin er líka orðin leið á því.
Þreyttur á þessu kjaftæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.