13.3.2010 | 22:48
Fiskur eða kjöt?
SFÞ, hófu viku verslunar og þjónustu í vikunni. Vika verslunar og þjónustu átti að hvetja fólk til þess að koma hjólum efnahagslífsins í gang, væntanlega til þess að kaupa meira. Í þessu tilefni var útbúið eitthvað það vandræðalegasta fréttaskot sem um getur. Haft er viðtal þar sem Jóhanna Sigurðardóttir er að versla í Melabúðinni. Hún tekur öskju af sveppum, og kexpakka, þá spyr fréttamaðurinn hvort Jóhanna hafi breytt eitthvað í innkaupum sínum eftir hrunið. Já, sagði Jóhanna helgarsteikin sé nú ekki sjálfgefin, og síðan biður hún um silung. Nú veit ég ekki hvaða skilaboð þetta áttu að vera. Silungurinn hugsanlega betri ef Jóhanna er í megrun, eða voru þetta skilaboð um að minnka notkun á landbúnaðarafurðum. Allt viðtalið átti að vera afslappað, en varð afar vandræðalegt.
Jóhanna hefur eflaust ekki ætlað að senda út nein skilaboð. Vandamálið er bara að hún kunni ekki hlutverkið. Hún gerir það heldur ekki í sínu aðalstarfi. Allar aðgerðir eru vandræðalegar. Það að hún kaus ekki í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Það þegar hún sagði þjóðinni að strax eftir kosningahelgina væru samningsdrög tilbúin. Það þegar hún reiddist Ólafi Ragnari eða Ögmundi Jónassyni sem hún nú þarf að taka inn í ríkisstjórnina aftur.
Það er ekki hægt að leika að vera forsætisráðherra. Ef þú þekkir ekki hlutverkið, þá virkar það vandræðalegt. Meira að segja einfaldir þættir eins og að kaupa í matinn verða þá hjákátlegir.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.