30.3.2010 | 13:08
Hundar og kettir
Jóhanna vakti sannarlega athygli fyrir lýsingu sína á samstarfsflokki sínum í ríkisstjórn. Kattarlýsingin á sennilega við um órólegu deildina í VG, en hinn hlutinn er þá sennilega eins og hundar. Það sama má segja um liðið hennar, það er eins og lúbarðir rakkar. Það er einna helst Ólína Þorvarðardóttir sem lætur í sér heyra, þótt enginn viti svo sem hvert innihaldið er hverju sinni. Ólína er þá sennilega á lóðaríi. Það er annars alveg með eindæmum hversu skoðanalaus þessi rakkahópur er. Það er svona hjarðhugsun sem hefur skapað það vesta í mannskepnunni í gegnum aldirnar. Hegðunin hefur ekkert með lýðræði að gera, heldur andstæðu þess.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Sæll Sigurður.
Góð lýsing hjá þér.
Þú ættir aðeins að skoða bloggsíðuna mína þar sem ég skrifa um lífið á "ANIMAL FARM" og hvernig dýrin þar hafa það.
Gunnlaugur I., 30.3.2010 kl. 13:41
athyglisverð samlíking með hundana ég líkti einmitt VG við hund og Samfylkingunni sem húsbóndanum í síðustu færslu hjá mér.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 17:06
Sigurður - góð lýsing - Jóhanna í Kattholti 2 er jú með vanan kattasmala á launum hjá sér. Man ekki betur en Hrannar væri í einhverjum slíkum málum þegar hann fékk að fara inn í borgarstjórn.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.3.2010 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.