12.4.2010 | 06:54
Atvinnustefnan ekki hagstæð ungu fólki.
Stefna ríkisstjórnarinnar fellst annars vegar að halda því fólki sem vinnur hjá ríkinu í vinnu áfram, en annars að gera ekki neitt er ekki hagstæð ungu fólki sem er að koma á vinnumarkaðinn. 17.000 eru atvinnulausir og mjög margir þeirra ungt fólk, sem er að koma á vinnumarkaðinn. ,,Gera ekki neitt" stefnan mun bara fjölga atvinnulausum. Ef raunsætt er litið á málin, þá er ekki væntanleg ný störf hjá ríkinu á næstu misserum. Ný störf verða að koma hjá fyrirtækjum landsins og á meðan stjórnvöld líta á fyrirtækin sem ógn, gerist ekki neitt.
Í Reykjavík kemur Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og gagnrýnir sitjandi meirihluta fyrir að skapa of fá störf. Dagur B. Eggertsson varaformaður Samfylkingarinnar sem leiðir ríkisstjórnina styður hinsvegar að gera ekki neitt stefnu ríkisstjórnarinnar. Í Kópavogi leggur Samfylkingin til að Kópavogur kaupi allt húsnæði sem á eftir að klára, til að kaupa störf. (þetta á víst ekki að vera grín) Næst stendur víst til að Kópavogur kaupi alla bíla sem þarf að gera við, til þess að skapa störf.
Endurreisn þarf önnur viðhorf. Það þarf að koma atvinnulífinu í gang, þá fær ungt fólk vinnu.
Kennaranemar vonlitlir um vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.