Viljum við Icesave-kónginn til valda í Kópavogi?

Það var full ástæða til þess að fá rannsóknarskýrslu um efnahagshrunið og á henni getum við lært að slíkar skýrslur geta haft mikil áhrif til þess að skapa heilbrigt stjórnkerfi. Full ástæða er að gera nýja um eitt mestu deilumál sem komið hefur upp á íslandi Icesave málið. Það kæmi ekki á óvart að í framhaldi af því þyrftu nokkrir ráðamenn að taka pokann sinn. Hluti Vinstri grænna stóðu í lappirnar og leit út fyrir að málið yrði fellt á Alþingi. Þá setti flokksforystan hjá VG þingmenn í frí og kölluðu inn flokksdindil Ólaf Gunnarsson. Honum var treystandi til þess að standa að óhæfuverki gegn þjóðinni sem samþykkt Icesavesamningsins var. Þetta dugði ekki til því Ólafur Ragnar gaf þjóðinni tækifæri á að tjá hug sinn og hún felldi samninginn með 93% atkvæða. Í stað þess að hætta afskiptum af pólitík, velur Ólafur Gunnarsson að bjóða sig fram fyrir VG í Kópavoginum. Hann er að vísu sakaður um óvönduð vinnubrögð, en það skiptir litlu máli. Með honum fer síðan systir Svavars Gestssonar, þetta par er í stað afturgöngu Svavars, til að innleiða hreinræktaðan kommúnisma hér í Kópavoginum. Þetta eru fulltrúar austur-þýsku velferðarstjórnarinnar í Kópavogi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband