Er það hlutverk Seðlabankans að halda uppi raunvöxtum?

Með því að bjóða bönkunum hagstæð óvenju hagstæð kjör við þessar aðstæður, heldur Seðlabankinn uppi raunvaxtastigi í landinu. Bankar og sparisjóðir taka þann kost frekar að fá örugga ávöxtun frá Seðlabanka fremur en að hjálpa atvinnulífinu til þess að komast í gang að nýju. Það gerir enginn kröfu til ríkisstjórnarinnar að hafa vit á efnahagsmálum, en það ætti að vera hægt að gera kröfu til Seðalabankastjóra. Hvar kemur nú aðhaldið frá fjölmiðlunum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband