7.6.2010 | 23:38
Stórtap verðandi Íslandsmeistara?
Skrapp á Stjörnuvöllinn í kvöld og sá Stjörnuna rústa Keflavíkurliðinu 4-0. Þessi leikur tapaðist Keflvíkingum í gærkvöldi, en hugarfar í leik mótast oftast deginum áður. Leikmenn Stjörnunnar léku á útopnu allan leikinn, en leikmenn Keflavíkur ekki. Mismunurinn er fjögur mörk. Stemmingin á Stjörnuvellinum var hreint með ólíkindum góð og skemmtileg svo og öll umgjörð. Halldór Björnsson leikmaður Stjörnunnar fannst sem þeir spiluðu sambabolta, sem sennilega stafar af einhverjum misskilningi. Lið Brasilíu er það lið sem oftast er kennt við sambabolta og þá gengur boltinn oft með einni eða tveimur sendingum innan liðs. Það vantar tilfinnanlega innan Stjörnuliðsins. Ég sakna Birgis Birgissonar í Stjörnuliðið, en hann heldur vel bolta, og getur látið hann fljóta, auk þess sem Ellert Hreinsson á eftir að styrkja sóknarleikinn. Halldór, Steinþór og Daníel voru að mínu mati mjög góðir. Þá voru tveir nýliðar Hilmar Þór og Baldvin Sturluson stórgóðir.
Keflavíkurliðið sem hafa alla burði til þess að verða Íslandsmeistarar ættu að láta þennan leik verða víti til varnaðar. Ef rétt hugarfar er ekki með í fartaskinu, er hægt að tapa fyrir hvaða liði sem er.
Stjarnan rúllaði yfir toppliðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 23:58 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.