9.6.2010 | 13:14
Hún kom frá Dresden
Sem nýgift kona settist hún að í Dresden ásamt eiginmanni. Fjarri fjölskyldu sinni og vinum. Þetta ver rétt eftir heimstyrjöldina síðari. Aðskilnaðurinn frá fjölskyldu hennar stóð yfir í 40 ár. Stjórnvöld hömruðu á félagshyggju, samráði, réttlæti og öryggi. Styðja þá sem minnst mega sín. Niðurstaðan eftir 40 ár að við vorum í raun öll öreigar. Allt var í niðurníðslu vegir, byggingar og mannlíf. Samhjálpin og félagshyggjan fólst í því að hver hugsaði um að komast af og stela af ríkinu ef möguleiki var á. Síðan fylgdumst við með hvort öðru og sum á launum. Við vissum hvar við máttum tala og hvar ekki. Áróðurinn gegn vestrinu, gróðahyggjunni var gengdarlaus. Það voru mörg tannhjólin í vél kommúnistaflokksins sem unnu dag og nótt. Framfarirnar og úrbæturnar voru alltaf í vinnslu. Rétt að koma. Ein fimm ára áætlunin var ekki fyrr liðin og svikin, fyrr en ný glæsileg tók við. Flokksgæðingarnir hrópuðu húrra, húrra í hvert skipti, rétt eins og einhverjir þeirra gerðu í tíð Hitlers.
1989 urðum við frjáls. Margir áttu erfitt að fóta sig, en þetta er á réttri leið. Hugarfar kommúnismans er eins og askan úr Eyjafjallajökli, hún smýgur um allt. Ef við erum ekki vakandi fer hún í gangverk þjóðarvélarinnar og hjólin stöðvast. Þessi einstaka 86 ára kona var að koma í sína 3 ferð til Íslands. Skilaboð hennar settum við í allt annað samhengi en hún ef til vill ætlaðist til.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Þetta er akkúrat lýsing sem á sér hliðstæðu á Íslandi í dag í ríki Steingríms og Jóhönnu. Allt eer rétt að koma, skjaldborgin er alveg að rísa, allt er að reddast en ekki núna heldur bráðum
Halldór Jónsson, 9.6.2010 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.