Vandi atvinnulausra

Nú eru um 1000 einstaklingar að falla út af skrá fyrir atvinnulausa, sem þiggja bætur. Þá er vandi þeirra vandi sveitarfélaganna. Reynt hefur verið að leita leiða til þess að bæta kjör þessa fólks. Sagt er að Árni Páll  hafi verið himinlifandi þegar eftirfarandi frétt kom á Pressunni í dag.

Atvinnulausum konum hjálpað til að finna sér ríka karla til að spara í félagsþjónustunni

Sparnaðarhugmynd fyrir íslensk stjórnvöld? Tvö hollensk þorp hafa tekið höndum saman um verkefni þar sem atvinnulausum konum er hjálpað við að finna sér ríka karla og giftast þeim. Markmiðið er að spara í félagsþjónustunni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Lausn fyrir íslenskar konur:) Ef þeir ríku eru ekki allir fluttir úr landi..

Kveðja til þín.

Silla.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.6.2010 kl. 12:19

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Sæl Silla, samkvæmt fréttum eru allnokkrir ríkir eftir. Núverandi ríkisstjórn leggur hins vegar mikla áherslu á að koma sem flestum undir fátækramörk.

Bestu kveðjur

Sigurður Þorsteinsson, 12.6.2010 kl. 18:53

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já ég get ekki séð annað..Og nú eiga atvinnulausir að leita á náðir síns sveitarfélags. Var það ekki kallað að segja sig til sveitar í gamla daga! Skelfilegt bara.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 12.6.2010 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband