13.6.2010 | 10:15
Metandstaða við ESB í Noregi
Fylgi við ESB er nú eins og Íslandi að hverfa. Þetta stafar af því að í þessum löndum er læsi þokkalegt og mikið af upplýsingum fáanlegt um ESB og áhrif þess. Nú eru um 25% Norðmanna hlynntir inngöngu í ESB og er reiknað með að sá stuðningur verði kominn undir 20% þegar líða fer á árið. Þrátt fyrir þetta er hluti ríkisstjórnarinnar íslensku svo miklir snillingar að eyða milljörðum af skatttekjum ríkissjóðs í aðildarumsókn. Það á tímum sem ríkiskassinn er tómur. Ríkisstjórnin er alveg tilbúin að skera niður í heilbrigðiskerfinu til þess að fá að leika sér svolítið í ESB inngönguleik, sem öllum er ljóst að þjóðin mun alfarið hafna að viðræðum loknum.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Góður vinur minn úr VG hringdi í mig rétt í þessu afskaplega ósáttur að ég kallaði VG bjána í þessu innleggi mínu. Nú er ég sannfærður um að það verður enginn þingmaður VG sem styður inngöngu í ESB. Hins vegar getur VG ekki firrt sig ábyrgð að setja peninga í þennan óþarfa.
Sigurður Þorsteinsson, 13.6.2010 kl. 10:41
Góður pistill hjá þér!
Guðrún Sæmundsdóttir, 13.6.2010 kl. 19:02
Sigurður minn, þetta er jólasöngur fyrir mig. Norðmenn geta stundum verið jólasveinar, en þarna eru þeir fastir fyrir. Ég gleymi aldrei aldrei deginum þegar þeir höfnuðu ESB og þeir sem hlintir voru samningnum og voru búnir að undirbúa sig til að taka störf í bákninu, þurftu að fá áfallahjálp eftir höfnunina ha ha ha
Eyjólfur Jónsson, 13.6.2010 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.