19.6.2010 | 23:48
HK í tímabundum vandrćđum
Ég játa sem Kópavogsbúi ađ gengi HK veldur mér miklum vonbrigđum í 1deildinni. HK hefur stađiđ feiknarlega vel ađ yngri flokkum undanfarin ár. Ţađ hafa ţví nćgur mannskapur komiđ upp í meistaraflokk félagsins. Annađ hvort hefur ekki veriđ rétt stađiđ ađ ţví ađ fćra yngri leikmenn upp í meistaraflokkinn, of margir leikmenn veriđ ađkeyptir í meistaraflokki, eđa skipulag elstu flokkana er verulaga ábótavant. Viđ Kópavogsbúar viljum eiga tvö félög í úrvalsdeildinni í bćđi karla og kvennalfokki og ef HK ţarf ađstođ eiga ţeir ađ fá hana.
![]() |
Ţór og Fjarđabyggđ međ útisigra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Já ţeir hafa alltaf öđru hvoru veriđ stórgóđir,en öll liđ eiga sín mögru ár.Ég elti ţetta liđ í kringum 2000, ţá léku Júlíus (sonur minn) og Eyţór vinirnir međ ţví. Fór eina ferđ međ ţeim á Reyđarfjörđ,ţar sem ţeir unnu stórt. Mér er ţessi ferđ sérstaklega minnisstćđ,ţar sem bróđir tengdadóttur minnar,Einar Örn Birgis,(senter) lék hreint ógleymanlega,ţótt ég muni ekki hve mörkin voru mörg.Ţetta var ţađ síđasta sem ég sá til ţessa elskulega vinar okkar. Örlög hans, ađ falla fyrir hendi viđskiptafélaga síns,eru svo ţungbćr,ađ ég verđ ađ viđurkenna ađ drápsmanninum Atla Helgasyni,óska ég norđur og niđur,kćri mig kollótta,ţótt ókristilegt sé. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 20.6.2010 kl. 03:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.