HK í tímabundum vandræðum

Ég játa sem Kópavogsbúi að gengi HK veldur mér miklum vonbrigðum í 1deildinni. HK hefur staðið feiknarlega vel að yngri flokkum undanfarin ár. Það hafa því nægur mannskapur komið upp í meistaraflokk félagsins. Annað hvort hefur ekki verið rétt staðið að því að færa yngri leikmenn upp í meistaraflokkinn, of margir leikmenn verið aðkeyptir í meistaraflokki, eða skipulag elstu flokkana er verulaga ábótavant. Við Kópavogsbúar viljum eiga tvö félög í úrvalsdeildinni í bæði karla og kvennalfokki og ef HK þarf aðstoð eiga þeir að fá hana.
mbl.is Þór og Fjarðabyggð með útisigra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Já þeir hafa alltaf öðru hvoru verið stórgóðir,en öll lið eiga sín mögru ár.Ég elti þetta lið í kringum 2000, þá léku Júlíus (sonur minn) og Eyþór vinirnir með því. Fór eina ferð með þeim á Reyðarfjörð,þar sem þeir unnu stórt. Mér er þessi ferð sérstaklega minnisstæð,þar sem bróðir tengdadóttur minnar,Einar Örn Birgis,(senter) lék hreint ógleymanlega,þótt ég muni ekki hve mörkin voru mörg.Þetta var það síðasta sem ég sá til þessa elskulega vinar okkar. Örlög hans, að falla fyrir hendi viðskiptafélaga síns,eru svo þungbær,að ég verð að viðurkenna að drápsmanninum Atla Helgasyni,óska ég norður og niður,kæri mig kollótta,þótt ókristilegt sé. Kv.  

Helga Kristjánsdóttir, 20.6.2010 kl. 03:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband