22.6.2010 | 16:06
Fúnir sveitarstjórnarmenn
Þeir sem fylgst hafa með sveitarstjórnarstiginu undanfarin ár hafa margir undrast að inn í raðir hugsjónafólks, og afbragðs sveitarstjórnarmanna hafa laumað sér í vaxandi mæli handónýtt undirmálsfólk og loddarar. Það hefur ekkert fram að færa og líta á sveitarstjórnarstörfin sem aðgang að partíi. Þetta ástand skapar jarðveg fyrir grínflokka. Fulltrúar grínflokkana er oft ekki síðri kostur en fulltrúar stjórnmalaflokkana.
Tími opinna prófkjöra er liðinn. Þær aðferðir sem notaðar hafa verið til þess að velja hæfa sveitarstjórnarmenn eru ónothæfar. Hugsanlega þarf að vera hægt að skipta út bæjarstjórnarfulltrúum á tímabilinu. Virkara aðhald er nauðsynlegt. Fúnum sveitarstjórnarspírum þarf að henda á eldinn.
Vill verðtryggingu á lánin | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Sammála.
Jón Baldur Lorange, 22.6.2010 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.