Austur þýska velferðarkerfið skollið á!

Norrænt velferðarkerfi hljómar alls ekki svo slæmt fyrir marga Íslendinga. Blandað hagkerfi, þar sem vel að hlúð að þeim sem minnst mega sín, en jafnfram er skapaður góður jarðvegur  fyrir atvinnureksturinn til að dafna. Á tíðum hefur opinbera kerfið orðið of þunglamalegt og þá er hrist upp í því. Ef ágreiningur kemur upp er hann leystur af dómskerfinu. 

Í Austur Þýskalandi var mikið lagt upp úr jöfnuðinum, en í stað fyrirtækjanna var ríkisbáknið sem átti að halda velferðinni uppi. Ef ágreiningur kom upp var lausnin fengin með ákvörðun flokksforingjanna. Þegar þetta kerfi fór í þrot kom í ljós hryllingurinn sem í kerfinu var. Það er einmitt þetta Austur þýska velferðarkerfi sem Mörður Árnason vill íslensku þjóðinni. Það eru ekki lögin sem gilda, það eru Mörður Árnason, fýlupúkinn  og byltingarforinginn Álfhildur Ingadóttir ásamt Steingrími Sigfússyni og Jóhönnu Sigurðardóttur. 

Kúgun íslenskra neytenda er í boði VG og Samfylkingarinnar. 


mbl.is „Skynsamlegt og sanngjarnt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ekki alslæmt fyrir okkur meðaljónana

Finnur Bárðarson, 30.6.2010 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband