Hverjar hefðu afleiðingarnar orðið?

Ef yfirvöld hefðu sætt sig við dóm Hæstaréttar hefði bláþráðurinn sem ríkisstjórnin hangir á rofnað. Umhyggjan er ekki fyrir lántakendum, neytendum og heldur ekki fyrir lánastofnununum. Skjaldborgin er um ríkisstjórnina. Enn og aftur sömdu ,,sérfræðingar" ríkisstjórnarinnar af sér, þegar nýju bankarnir yfirtóku útlánasöfn gömlu bankanna. Skellurinn sem menn sáu nú fyrir var upp á hundruði milljarða. Nú vonast ríkisstjórnin að hún fái frið fram á haustið áður en að skuldadögunum kemur. Það verður að koma í ljós hvort neytendur ætla að láta þetta yfir sig ganga. 


mbl.is Íslandsbanki fer að tilmælunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Það er ekki hægt að líða það að það verði ekkert gert fyrr en í haust finnst mér.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.7.2010 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband