26.7.2010 | 23:12
Magnaafbrigðið - pissað í óleyfi inn í húsagarði!
Á unglingsárum mínum vorum við eitt sumarkvöld að skemmta okkur undir áhrifum áfengis. Klukkan var að halla í fjögur að nóttu til og við á labbinu heim. Þá verður einni stúlkunni skyndilega mál, og ákveður að fara inn í húsagarð til þess að kasta vatni. Það var ekki liðin ein mínúta þar til leigubíll birtist og út stíga húsráðendur. Hópurinn tók sig til og reyndi að draga athygli íbúanna á einhverju allt öðru. Það tókst furðu vel, þar til að vinkona okkar kom út úr garði húsráðenda nánast með buxurnar á hælunum.
Ein úr vinahópnum vinnur nú í einu ráðuneytanna. Þegar ég spurði hana hvernig hvað henni finnst um þetta Magna mál, minnti hún mig á þessa uppákomu hér um árið. ,,Það er ekkert nýtt í þessu máli. Aðeins verið að draga athyglina frá stærra máli sem stjórnin vill ekki fá umræðu um". Í ljósi þessa var grátbroslegur farsi sem Helgi Seljan stýrði í Kastljósinu í kvöld.
![]() |
Samstarfið ekki í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Ég er að kalla eftir því að Ruv.efni til almennilegrar kappræðu. Kanónunar í stjórninni,sitji fyrir svörum og okkar allrafærustu(þeir eru ekki fáir) spyrji þá og gagnríni.
Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2010 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.