9 af 10 ráðherrum ríkistjórnarinnar eru úr Alþýðubandalaginu.
Forsetinn er úr Alþýðubandalaginu
Seðlabankastjóri er úr Alþýðubandalaginu
Aðstoðarseðlabankastjóri er úr Alþýðubandalaginu
Datt í hug línan úr ljóðinu fagra: The Lunatics Have Taken Over the Asylum
Þessu til viðbótar:
Á sama tíma hefur landsframleiðsla dregist saman um 8,4%% að raungildi frá 2. ársfjórðungs 2009 til 2010.
Met verður sett í fjölda uppboða á hýbýlum landsmanna nú á haustmánuðum.
Svo kemur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og lýsir síðan yfir mikilli ánægju með stórkostlegan árangur ríkisstjórnarinnar í stjórn efnahagsmála.
Eigum við kjósendur þetta skilið?
Athugasemdir
Við eigum ekki að una þessu- þeir sem völdu þetta falska fólk sem vinnur ekki fyrir neinn nema sjálft sig- eiga að heimta að það taki pokann sinn.
Kv.
Erla
Erla Magna Alexandersdóttir, 3.9.2010 kl. 10:41
Nei það á enginn þetta skilið ekki einu sinni þeir sem kusu þetta yfir sig.Nú þarf eitthvað að ske,hvar eru allir búsáhaldabyltingarsinnarnir núna?Þeir eru kannski ánægðir heima því þetta var meira og minna vinstri fólk.
Birna Jensdóttir, 3.9.2010 kl. 17:03
They´re coming to take me away, aha!
Sigurbjörn Sveinsson, 3.9.2010 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.