Aðskilanður valdsins

Baráttan fyrir aðskilnaði valdsins hefur staðið lengi. Valdið var áður skipt í þrennt framkvæmdavald, löggjafarvald og dómsvald. Með breyttu samfélagi hefur fjölmiðlavaldið verið talið fjórða valdið og fjármálavaldið það fimmta. Margt af því sem úrskeiðis fór í hruninu má rekja til þess að aðskilað þessara valdhluta  er ekki nægur. Framkvæmdavaldið hafði löggjafarvaldið í vasanum, ástand sem var flokkað undir flokksaga og með skipun í dómarastöður má efast um hlutleysi dómstólana.

Hvað varðar fjölmiðlana þá er ljóst að þeir voru í eigu fjármálamannanna og tilraunir til þess að sporna við þeirri þrónum var stöðvuð á Alþingi og síðan af Forseta Íslands. Grunur hefur einnig komið upp að fjalarmálamennirnir hafi haft ákveðinn hluta löggjafarvaldsins í vasanum, með rausnarlegum fjárframlögum. 

 Hvað nú? Ekki verður séð annað en framkvæmdavaldið hafi löggjafarvaldið í vasanum og nú tekur Alþingi sig til og ákveður að setjast í dómarastól. Erum við alveg viss um að við séum á réttri leið?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband