13.9.2010 | 09:40
Aðskilanður valdsins
Baráttan fyrir aðskilnaði valdsins hefur staðið lengi. Valdið var áður skipt í þrennt framkvæmdavald, löggjafarvald og dómsvald. Með breyttu samfélagi hefur fjölmiðlavaldið verið talið fjórða valdið og fjármálavaldið það fimmta. Margt af því sem úrskeiðis fór í hruninu má rekja til þess að aðskilað þessara valdhluta er ekki nægur. Framkvæmdavaldið hafði löggjafarvaldið í vasanum, ástand sem var flokkað undir flokksaga og með skipun í dómarastöður má efast um hlutleysi dómstólana.
Hvað varðar fjölmiðlana þá er ljóst að þeir voru í eigu fjármálamannanna og tilraunir til þess að sporna við þeirri þrónum var stöðvuð á Alþingi og síðan af Forseta Íslands. Grunur hefur einnig komið upp að fjalarmálamennirnir hafi haft ákveðinn hluta löggjafarvaldsins í vasanum, með rausnarlegum fjárframlögum.
Hvað nú? Ekki verður séð annað en framkvæmdavaldið hafi löggjafarvaldið í vasanum og nú tekur Alþingi sig til og ákveður að setjast í dómarastól. Erum við alveg viss um að við séum á réttri leið?
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.