4.10.2010 | 19:44
Ólafur ákvað að vera áfram!
Það er merkilegt að fylgjast með umfjöllun fjölmiðla um þá ákvörðun KSÍ að gefa Ólafi Jóhannessyni landsliðsþjálfara ekki kost á að velja leikmenn U21 landsliðsins í leikinn á móti Portúgal. Landslið U21 á möguleika að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins í Knattspyrnu liða undir 21 árs. Baráttan stendur á milli Skota eða Íslendinga. Ef okkur tækist að komast í undankeppnina, er líklegt að það lið öðlaðist reynslu sem gæti lagt grunnin að afburða A landsliði í náinni framtíð. Vert er að minnast þess að Þýskaland vann Evrópumeistaratitilinn fyrir tveimur árum, og nú í sumar byggði lið þeirra á leikmönnum úr kjarna Evrópusigurvegaranna. Árangur Þjóðverja vakti sannarlega athygli í sumar.
Ákvörðunin er stefnumótandi og alfarið í höndum stjórnar KSÍ. Því miður er það svo að mjög margir þekkja ekki hlutverk stjórnar. Þess vegna eru margir fjölmiðlamenn að spyrja Ólaf Jóhannesson hvor hann hafi ekki orðið reiður að fá ekki leikmennina úr U21 liðnu. Hvort hann hafi ekki hugleitt að segja af sér? Ólafur er ráðinn landsliðsþjálfari og tekur ákvarðanir innan síns valdsviðs. Stjórnin setur honum ramma og innan hans verður Ólafur að starfa.
Í stað þess að nota leikmenn U21 liðsins, getur Ólafur notað leikmenn sem hafa verið á mörkunum að komast inn. Nú geta þeir sannað sig. Ég er viss um að einhver mun slá í gegn og koma sér í aðallandsliðið úr þeim hóp sem nú fær tækifæri. Eiður Smári fær nú tækifæri að nýju. Vonandi mun hann sýna sitt rétta andlit. Eiður verður að hætta með meiri reisn. Hugsanlega á hann 2-4 góð ár eftir.
Hrósið fær hins vegar stjórn KSÍ, sem sýnir framsýni og dug til þess að taka stefnumótandi ákvarðanir.
Elmar, Gunnar og Hermann í hópnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.