10.10.2010 | 22:37
Lífgjafi Framsóknar
Í vikunni fréttist af tilraunum nokkurra þingmanna Samfylkingarinnar til þess að fá Framsókn upp í hjónarúmið með Samfylkingunni og VG. Sagt að nokkrir þingmenn Framsóknar, sem gangi með ráðherra í maganum hafi ekki tekið hugmyndinni illa. Sigmundur Davíð var hins vegar ekki á þeim buxunum og ákvað að gifta sig, og senda þannig á táknrænan hátt að rúmferðir með ríkisstjórnarflokkunum hugnaðist honum illa. Er víst brenndur eftir stuðninginn við minnihlutastjórnina um árið.
Þá kemur bjargvættur úr óvæntri átt. Sjálf Jóhanna Sigurðardóttir. Hún metur stöðuna svo að hún nái fjárlagafrumvarpinu í gegn, og skuldavandi heimilanna leysist með stuðningi Framsóknar og Hreyfingarinnar. Það sem allir sjá, er að það næst ekki samstaða um lausnir fyrir heimilin og þá er ríkisstjórnin fallin. Jóhanna kemur þannig í veg fyrir að ríkisstjórnarflokkarnir taki Framsókn með sér í fallinu.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.