11.10.2010 | 14:25
Hverjir sáu hrunið fyrir?
Ég ræddi eitt sinn við fyrrum starfsmann Seðlabankans um hrunið og þá sérfræðinga sem sáu það fyrir. Þá skut hann fram.
Þeir sáu ekki síðast hrun
Sherlock Holms og Watson
Því enginn hafði grænan grun
nema Guð og Davíð Oddson
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Góður!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.10.2010 kl. 14:32
Þetta hittir nokkuð í mark.
Úrsúla Jünemann, 11.10.2010 kl. 17:16
Þetta hefur nú verið Eiríkur Guðnason frændi minn ekki satt :) kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 11.10.2010 kl. 22:56
Sæl Kolla, nei ekki var það Eiríkur Guðnason, höfundurin hét Þorstein Sigurðsson.
Sigurður Þorsteinsson, 12.10.2010 kl. 05:51
Með þeim betri. Gott að geta brosað á þessum síðustu og ja góða veðrinu.
Hafþór Baldvinsson, 12.10.2010 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.