16.10.2010 | 23:38
Niðurlæging Alþingis
Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Kosningarnar um Landsdóm var ósigur fyrir Alþingi. Almenningur hefði samþykkt að allir fjórir ráðherrarnir hefðu verið verið dregnir fyrir dóm, eða enginn. Önnur niðurstaða sem rædd var um og fólk gat trúað upp á Alþingi, var að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins yrðu dregnir fyrir Landsdóm en ekki ráðherrar Samfylkingarinnar. Það hefði orðið saman niðurlægingin.
Það þarf að vera til nefnd sem skipuð er fagfólki sem fer yfir störf ríkisstjórna. Mat hennar er næg refsing ef ríkisstjórn stendur sig illa.
Niðurstaða Alþingis er í boði Samfylkingarinnar. Stuðningsmenn hennar eru margir hverjir afar ósáttir við þá Alþingismenn sína, sem stuðluðu að þessari niðurstöðu. Útkoman er einnig niðurlæging fyrir Samfylkinguna og verður innanmein hennar í langan tíma.
Fáir ánægðir með ákvörðun Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Mælir minn er fullur, ég hef ekki meiri þolinmæði með þessu stjórnarapparati. Taka 2,3,4,5,6, þar til þau hverfa óþurftar ,,,, er hætt vil ekki láta reka mig af blogginu,kveðja.
Helga Kristjánsdóttir, 17.10.2010 kl. 02:28
Heyrði í gær tilvitnun í Nelson Mandela þar sem hann tjáði sig um hverfult veraldargengi. Hann sagði að einungis "sófa-pólitíkusar" byggju við þau sérréttindi að gera ekki mistök. Einhvern veginn passaði þetta vel að heyra þetta á þessum tíma.
Menn keppast um það hver um annan þveran að áfellast stjórnmálamenn fyrir ákvarðanir sem þeir tóku árið 2008. Dómurinn er felldur á grundvelli upplýsinga sem við höfum í dag, árið 2010. Ef þetta er ekki að vera vitur eftir á þá veit ég ekki hvað fellur undir það.
Flosi Kristjánsson, 17.10.2010 kl. 18:52
Flosi - því miður vill fólk ekki heyra þessi sannindi - að vill bara refsingar + meiri refsingar -
VG kynnti undir fyrir 2 árum og skipulögðu pólitísk mótmæli.
Mótmælin núna eru mótmæli almennings - ekki flokka - mótmæli gegn niðurrifsstarfssemi stjórnarinnar og úrræðaleysi.
Stjórnin hlustar ekki á einn eða neinn - það eru til lausnir - þær koma bara ekki frá réttum aðilum.
Framsókn - Sjálfstæðisflokkur - Hagsmunasamtök heimilanna eru með lausnir sem duga - en þær koma ekki frá stjórninni og þess vegna má ekki nýta þær.
Þetta er sorgarsaga og ég veit ekki hvort er vitlausara bullið í verklausum múmínálfaborgarstjóra eða ríkisstjórninni.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.10.2010 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.