20.12.2010 | 23:26
Jólagjöf meirihlutans í Kópavogi til barnafólks í bænum.
Samkvæmt útreikningum ætlar meirihlutinn í Kópavogi að hækka álögur á barnafólk í Kópavogi umtalsvert á komandi ári. Fyrir barn í grunnskóla og dægradvöl og annað í leikskóla hækkar gjaldið um kr. 146.113 á ári. Þessa leið velur meirihlutinn í stað þess að skera niður í kerfinu. Ungt barnafólk hefur orði hvað verst úti í kreppunni, íbúðarlánin hækkað, atvinnan minnkað og mikið af ungu fólki gengur atvinnulaust m.a. eftir nám, þar sem mjög fá ný störf hafa skapast. Við þessar aðstæður telur Samfylkingin í Kópavogi að þessi hópur sé sá sem hvað auðveldast sé að ganga milli bols og höfuðs á.
Á morgun verður gengið til atkvæða um fjárhagsáætlun meirihlutans eða fjárhagsáætlunar Gunnars Birgissonar, sem vill aðrar áherslur. Þá kemur í ljós hverjar áherslur bæjarfulltrúa allra flokka eru.
Á sama tíma og meirihlutinn vill níðast á ungu barnafólki, vílar Guðríður Arnarsdóttir ekki að taka sér tugi þúsunda kaupauka fyrir nefndarstarf í framkvæmdanefnd, sem enginn viðrist geta útskýrt hvaða hlutverk hafi, auk þess að láta borga sér símakostnað sem ekki hefur tíðkast hingað til. Auglýst er eftir fjölmiðlamönnum sem tekur þessa ósvinnu fyrir.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Já það er mikið að þrífa eftir Sjálfstæðisflokks-óráðsíðu-einkavinavæðingar-bullið.
Margrét Sigurðardóttir, 21.12.2010 kl. 01:07
Magga mín, þó þú tilheyrir næstu kynslóð þess fólks sem verið sé að níðast á, væri hægt að þú hefðir samúð með þessu unga fólki. Miðaldra súrar frasakerlingar verða yfirleitt fremur leiðineg gamalmenni.
Sigurður Þorsteinsson, 21.12.2010 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.